Broddkúmen, [Cuminum cyminum]
En: cumin; Dk: spidskommen; De: Kreuzkümmel
Broddkúmen er íslenska heitið yfir kryddið Cuminum cyminum. Algengur misskilningur er að þetta krydd eigi eitthvað skyld við kúmen, þótt fræ þeirra séu svipuð útlits er bragðið ólíkt. Af Cuminjurtinni eru fræin notuð, ýmist heil eða möluð. Cumin er oftast notað í indverska, arabíska, asíska og mexíkóska matargerð. Cumin spilar oft stórt hlutverk í karrýblöndu. Það er sjaldan notað eitt og sér en í samspili við önnur krydd sem uppskriftion segir til um. Cumin kryddið er mjög bragðmikið og þess vegna skal nota það í hófi. | ![]() |
Broddkúmen | |
![]() |
|
Malað broddkúmen | |
![]() |
|
Malað cumin á ítölskum markaði |