Brauðrasp [bread crumb]



Heimaget brauðrasp


Hér er gert ráð fyrir brauðraspi úr vel hörðnuðu súrdeigsbrauði, tveggja korna - hafrar og sólblómafræ. Brauðmolarnir eru muldir í blandara [Vitamix]. Fíngerður mulningurinn er með skörpum brúnum og tollir því vel á fiski án þess að notuð sé eggjahræra eða álíga.

Brauðrasp úr súrdeigsbrauði





Margs konar brauðrasp er fáanlegt í verslunum. Panko er japanskt, auðvelt í notkun og hentar vel þegar fiskur er steiktu í raspi.
Panko-raspur