„Bedstefars“ kaka



Efni:
Kökubotninn
  • 500 g hveiti *)
  • 250 g smjörlíki
  • 250 g sykur
  • 1 bolli mjólk
  • 4 eggjarauður
  • 5 tsk lyftiduft
Smjörið er hrært vel saman við sykurinn og eggjarauðunum er bætt í einni af annarri. Hveiti og lyftidufti er bætt í og hrært saman með mjólkinni.

Bakað á 3. rist í við 220 – 250°C á 3 rist.
Sulta: Kakan er tekin úr ofninum og smurð með þunnu lagi af sultu.
Efni::
Marensinn
  • 250 g sykur
  • 4 eggjhvítur
Eggjahvíturnar eru stífþeyttar svo að hvolfa megi skálinni. Sykri er bætt í og marensmassanum er smurt yfir kökuna.

Kakan er nú bökuð aftur í 15 mínútur við 180°C (á 2. rist) uns marensmassinn er orðinn stífur og gullinn.



    *) GT hefur þetta svona
  • 400 g hveiti
  • 100 g kartöflumjöl


Sjá einnig danska uppskrift.