Afritun gagna - klónun HD
Þegar diskur er klónaður td. með AOMEI er nauðsynlegt að formatera diskinn sem afritið á að fara á til þess að sleppa við að fá dauða [System Reserved Partition].
Skjáskot í AOME við klónun á SSD
![]() |
Diskurinn sem á að klóna: Disk1 Basic MBR 465.76 GB á C:\ |
![]() |
Diskurinn sem tekur við afritinu er hér Disk 4 Basic MBR 465.76 GB á I:\ |
![]() |
Hér er afritað af Diski 1 C:\ á Disk 4 |