Mazzer luge Srl Minni Electronic A IP 21
Til að stilla tíma mölunar þarf að gera það eins og hér segir.
- Þýstu á MENU hnappinn í 3 sek. og skjárinn byrjar að blikka.
- Veldu skammtarann sem þú villt stilla 1b eða 2b
- Skjárinn mun sýna mölunartímann í sekúndum fyrir þann skamt sem valinn var. Stilltu tímann með því að styðja á „+“ eða „-“. Uþb. Breyting 0,10 sek. samsvarar 0,15 g af möluðu kaffi.
- Til a vista mölunartímann skal þrýsta á „MENU“ í 3 sek. Skjárinn sýnir að stillingin hafi verið vistuð með því að blikka.