yfirlega: [superposition] jarðlags. Notað um þá reglu að efra lagið í óröskuðum jarðlagastafla sé ávallt yngra en það sem undir liggur. ◊ ◊
Lögmálið birtist sem tilgáta í riti persneska fjölfræðingsins Abu Ali ibn Sina (Ibn Sina / Avicenna, f. 980 - d. 1037), ◊ sem birtist í riti hans Kitab al-shifa', L.: Sanatio).
Seinna setti Stenó lögmálið fram á skýrari máta og er það yfirleitt eignað honum.