víxllögun, skálögun: [cross bedding] þegar setlög mynda skálaga knippi sem leggjast sitt á hvað, ýmist lárétt eða skálaga eins og gerist í óshólmum, árseti og vindbornu seti. Gerður er greinarmunur á einfaldri skálögun, fleygskálögun og trogskálögun.


Sjá dæmi um víxllögun og skálögun og ennfremur:


◊. ◊. Sjá auravötn.

◊.



Sjá um lagskiptingu og lagmót setlaga.



Sjá um kornastærðardreifingu.



Sjá INDEXSset