vatnsrit, vatnslínurit: [hydrograph] eru notuð til að sýna vatnsfræðilega breytileika á vatnsföllum, ◊. stöðuvötnum eða grunnvatni. Út frá sveiflum í yfirborði vatnsfalls má reikna rennsli ef þverskurður farvegar og straumhraði er þekktur.


Sjá vatnsrit vatnsfalls: