vatnshlot: [body of water] er notað um vissa afmarkaða einingu (hlot) af vatni td. allt það vatn sem er að finna í Mývatni og getur einnig átt við nálægar tjarnir, mýrar og grunnvatn á svæðinu.