vatnsgufa, eimur: [steam] er hugtak notað um gufu sem myndast þegar vatn síður. Sé það notað í efnafræði og eðlisfræði er átt við ósýnilegu gufuna eða gasið H2Og en í daglegu tali er hugtakið notað um mistrið sem myndast og verður sýnilegt þegar vatnsgufan þéttist.


Í lofti sem við öndum frá okkur er ofurlítið af vatnsgufu sem ekki sést við stofuhita en verður vel sýnileg í köldu veðri.