tvistur: [diamictite; δια: tví; µεικτός (meiktós): blandað] er almennt heiti yfir illa aðgreint og þétt set sem oftast er úr misvel núnum steinvölum og hnullungum í grunnmassa úr mélu og leir. Það er illa aðgreint og sýnir yfirleitt tvö toppa í kornastærðardreifingu.

.