tímaskipting jarðsögunnar: aldabil [Eonothem, Eon], öld [Erathem, Era], tímabil [System, Period], tími [Series, Epoch], stig [Stage, Age].
| Einingar í aldurslagafræði og jarðaldursfræði. | ||||
| Hluti jarðlaga (setlaga) í aldurslagafræði [chronostratigraphy] | Tímaskeið í jarðaldursfræði [geocrhronology] | |||
| Aldabil | ◊.
![]() |
Eonothem | Eon | 4 talsins 1 Gá eða lengri. |
| Öld | ◊.
![]() |
Erathem | Era | 12 talsins, nokkur hundruð Má. |
| Tímabil | ◊.
![]() |
System | Period | |
| Tími | ◊.
![]() |
Series | Epoch | Tugir Má. |
| Stig | Stage | Age | Nokkrar Má. | |
| Chronozone | Chron | |||
Ennfremur er skeið notað um tímaskeið sem ekki hafa formlega verið felld inn í hina alþjóðlegu tímatöflu jarðsögunnar.
Sjá jarðsögutöflur.