Þelaurð (grjótjökull, urðarjökull): [En: Rock glacier; Fr: Glacier rocheux; De: Blockgletscher] er sérsök gerð jökuls sem myndar tungur úr blöndu af ónúnu grjóti með hvössum brúnum og jökulís. Þelaurðirnar myndast einkum undir hömrum í fjallshlíðum þar sem grjóthrun er mikið og eru þær algengar í hlíðum í Alpafjalla. ◊ ◊ Hér á landi má finna þelaurðir í hálendi Tröllaskaga. Þelaurðir eru líklega neðan jöklanna á mynd: ◊