Dýr með geislasamhverfu |
||||
Fylking: [Porifera] Svampdýr amk. síð-frumlífsöld - nútími |
Svampar. Botnsætin; lagarlíf, aðallega sjávarlíf, vantar afmarkað vefi og líffæri; hafa oft innri stoðgrind úr karbónati, kísli eða lífrænum hyrnisnálum. Fjöldi steingervinga. | |||
[Stromatoporoidea] ? kambríum, ordóvísíum - krít |
Botnsætin sjávardýr sem líktust svömpum; sambúsbygging var úr kalsíumkarbánati; lögun var ýmist töflu-, kúpils- eða blöðrulaga; algengir í samfélögum rifja á devon-ordóvísíum. | |||