Yfirlitsmynd yfir þróun plantna: ◊ Sjá skyldleikatré byggða á sameindafræðilegu þróunarferli plantna.
Ríki: Plöntur [Plantae] sílúr - nútími |
Plöntur; fjölfruma, kyrrstæðar; hafa
blaðgrænu til ljóstillífunar; frumuveggir úr
beðmi [cellulose]; land- og lagarlífverur. Fylking = Deild = [Division] |
|||
Deild: Mosar [Bryophyta] árdevon - nútími |
Mosar. Frumstæðustu landplöntur; skortir æðakerfi
fyrir vatn og næringu; fjölga sér með gróum,
rakasæknir. Steingervingar sjaldgæfir. ◊
Kynliður [gametophyte] vex upp af grói sem er úr einlitna frumum [haploid] (þ.e. lífvera með óparaða litninga í hverjum kjarna). Kynliðurinn myndar græna sprota sem geta dregið vatn í sig og eru þeir festir í jarðveg með rætlingum. Kynliðurinn ber annað hvort kvenkyns eða karlkyns einlitna kynfrumur. Karlkyns kynfrumurnar eru hreyfanlegar og geta synt með svipu. Þær frjóvga kyrrstæðar kvenkyns kynfrumuna og mynda þannig einstakling úr tvílitna [diploid] frumum. |
|||
Deild: Æðplöntur [Tracheophyte] sílúr - nútími |
Æðplöntur með skipulegt æðakerfi fyrir vatn og næringu. Plöntulíkami skiptist í laufblöð, stofn og rætur; aðallega landlífverur; mjög smáar til risavaxinna skógartrjáa. Frumstæðar plöntur fjölga sér með gróum, t.d. jafnar [Lycopoods], elftingar Æðakerfi plantna virðist hafa komið fram á sílúr. | |||
Undirdeild: Byrkningar [Pteridophyte] | Æðplöntur, rakasæknar, fjölga sér með gróum. ◊ Helstu ættbálkar eru jafnar [Lycopsida], elftingar [Sphenopsida] og burknar [Filicopsids]. | |||
Undirdeild: [Psilopsida] Frumbyrkningar, vanblöðungar, sílúr - síðdevon | [Rhyniopsids; tegund: rhynia] eru elstu þekktu frumbyrkningur, sem voru naktir, bæði blaðlausir og án róta. Æðakerfið var aðeins litlum hluta stofnsins. ◊ | |||
Tegund [Asteroxylon] miðdevon |
Varð u.þ.b. 1 m á hæð. Æðakerfið er stærri hluti af þvermáli stofnsins en hjá [rhynia] ◊ | |||
Undirdeild: Jafnar [Lycopsida] ◊ | Myndir af núlifandi jöfnum: ◊ ◊. | |||
Ættkvísl [Lepidodendron]: | Gat orðið að allt 30 m háu tré með stofni 1 m í þvermál, en viðarvefur var lítill sem enginn. Algeng í skógum á kolatímabilinu. ◊ | |||
Ættkvísl [Sigillaria] | Tré sem gátu orðið 30 m há. Mjög stórar gróhirslur voru eitt af einkennum þessa trés. | |||
Undirdeild: Elftingar [Sphenopsids] | Myndir af núlifandi elftingum: ◊. | |||
Tegund: [Calamites] | Náði allt að 30 m hæð og þvermál 1 m. Mikilvæg kolamyndunarplanta. ◊ ◊ | |||
Flokkur: Burknar [Filicopsida] | Frumstæðir burknar voru komnir fram á síðdevon en þeir urðu ekki algengir fyrr en á síðkolatímabilinu. Trjáburknar gátu náð allt að 8 m hæð. ◊ | |||
Fræplöntur [Spermatophyta] | ||||
Deild: [Pinophyta, Gymnosperm] mið-miðlífsöld - nútími | Berfrævingar | |||
Unidrdeild: [Cycadophyta] | Fræplöntur með blöð lík og hjá burknum. | |||
Flokkur: [Cycadopsida] | Köngulpálmar: [Cycads] eru hópur fræplantna með stóra blaðkrónu og sveran bol. Þeir eru sígrænir, berfrævingar og sérbýlnir (aðgreind kyn) Þeim er oft ruglað saman við pálma eða burkna en eru þó fjarskyldir þeim. Elstu steingervingar köngulpálma eru frá árperm ≈ 280 Má. | |||
Ættbálkur: [Cycadales] | Nútíma köngulpálmar, [cycads] ◊ ◊ | |||
Flokkur: [Pteridospermae] | Fræburknar [Pteridospermatophyta] ◊ ◊ ◊ | |||
Flokkur: [Bennettitaleans (Cycadeoidea)] | Útdauðir ættingjar fræburkna [cycads] ◊ | |||
Flokkur: [Cycadales] Köngulpálmar trías - krít |
||||
Flokkur: [Cordaitophyta] cordaites síðast á fornlífsöld |
Tré með stóra boli og aflöng laufblöð, líktust barrtrjám. ◊ | |||
Flokkur: Musteristré [Ginkoopsida] ár?miðlífsöld ? nútími | Ginko ◊ | |||
? Flokkur: [Glossopterid] | Glossopteris ◊ ◊ | |||
Flokkur: Barrtré [Pinopsida, Conifer] síð-miðlífsöld - nútími |
Köngulberandi tré, köngulberar | |||
Deild: [Magnoliophyta, Angiosperm] Dulfrævingar krít - nútími |
Blómplöntur — allar æðri blómplöntur eru dulfrævingar ◊ | |||