Oligomeria: Fáliðskipt dýr með kviðarhol
Fylking: Skrápdýr [Echinodermata] kambríum - nútími

Hreyfanleg eða kyrrstæð; fimmgeislótt samhverfa; vatnsæðakerfi notað við fæðuöflun, öndun og hreyfingu; þörunga-, kjöt eða svifætur; Innri stoðvefur úr kalkplötum; Aðallega ígulker og sæliljur finnast sem steingervingar.Steingerðum dýrum þessarar fylkingar hefur verið skipt í tvær undirfylkingar:Eleutherozoa: Hreyfanleg, munnur snýr niður. ígulker krossfiskar slöngustjörnurPelmatozoa: Staðbundin og munnur snýr upp sæliljur [Cystoidea] yfirflokkur.

 



Steingerðum dýrum þessarar fylkingar hefur verið skipt í tvær undirfylkingar:Eleutherozoa: Hreyfanleg, munnur snýr niður.
  • ígulker
  • krossfiskar
  • slöngustjörnur

 

Pelmatozoa: Staðbundin og munnur snýr upp

  • [Cystoidea] yfirflokkur.
  • sæliljur
  • steinepli [Cystoid]
  • sæknappar, steinknappar> [blastoid]
  Flokkur: Ígulker [Echinoida]
ordóvísíum - nútími
Þrjár gerðir:
  1. Flækingslíf, regluleg líkamslögun, hálfkúlulaga skurn, sogfætur og broddar til hreyfinga;
  2. Óregluleg líkamslögun lögun, meira eða minna útflött skurn, lifa þakin þunnu lagi af seti að hluta eða algjörlega;
  3. Óregluleg líkamslögun með hjartalaga skurn, lifa í göngum í mjúku seti.
  Flokkur: Sæliljur [Crinoida]
mið-kambríum - nútími
Botnföst sjávardýr; líkami skiptist í liðskiptan botnfastan stilk, hálfkúlulaga bikar og arma. Svifætur sem lifa á 200 - 6000 m dýpi.
  • steinepli [Cystoid] (finnast steingerð frá árordóvísíum – miðkolatímabilsins))
  • sæknappar, steinknappar> [blastoid] (finnast steingerð frá árordóvísíum – síðper)  ◊.
  Flokkur: Krossfiskar [Asteroidea] , sæstjörnur
síðordóvísíum - nútími
Botnlæg, hreyfanleg sjávardýr með fimm eða fleiri geislóttum örmum sem ekki eru skýrt aðgreindir frá búknum; munnur á neðri hlið; stoðgrind úr innri plötum.
  Flokkur: Slöngustjörnur [Ophiuroidea] Líkar krossfiskum nema hvað armar eru skýrt aðgreindir frá búk.
  Flokkur: [Cystoidea]
árkambríum - síðperm
[Blastoid] steinepli.