Oligomeria: Fáliðskipt dýr með kviðarhol
Fylking: Armfætlingar [Brachiopoda]kambríum - nútími Einlífisdýr; sjávardýr; nærist með því að sía vatnið; mjúkir líkamshlutar líkir og hjá mosadýrum; dýr umlukið tveim ólíkum skeljum sem ýmist hanga saman á hjörum [articulata]eða eingöngu með vöðvum [inarticulata]; kalsíumkarbónat eða horn með fósfatsamböndum. Mikið um steingervinga í jarðlögum frá fornlífsöld.