svörður: [topsoil] efsta lag jarðvegs þar sem plöntur skjóta rótum sínum, binda hann og sækja vatn og næringu sína. ◊
Líkt og með mó var svörður stunginn (rótartorfa, mýrartorf), þurrkaður og honum brennt.