súrefni, O2: Óbundið súrefni virðist aukast verulega fyrir um 2,3 Gá og margt bendir til þess að styrkur þess hafi verið sveiflukenndur á frumlífsöld sbr. myndun lagskiptu járnmyndananna, BIF,


Með svokallaðri Berneer's kúrvu hefur styrkur O2 verið áætlaður sl. 600 Má. ◊.


Sjá nánar um súrefni og samsætur súrefnis.



Heimildir:   Peter D. WARD 2006: Out of Thin Air, Joseph Hhenry Press WASHINGTON, D.C. ISBN: 0-309-66612-0
  Robert A. Berner, ýmsar greinar.