súlfatsteindir: mynda sambönd með sameindajóninni (SO4)–2. Þó svo að mörg súlföt séu þekkt eru aðeins tvö algeng og eru þau bæði kalsínssambönd: anhydrít [anhydrite (CaSO4)] og gifs [gypsum, (CaSO4 · H2O)] sem bæði eru gufunarsteindir sjávar. Bæði efnin er notuð sem hráefni í ýmiss konar gifsefni.



Til baka í frumsteindir.