strandflötur: lálendi meðfram hálendishlíðum og er myndað við sjávargang þegar sjávarstaða var hærri en nú. Lýsuhóll ◊ á Snæfellsnesi er á slíkum strandfleti.