stöðuvatns-, vatns-: [limnetic, limnic; gr.: limno-, limn-: stöðuvatn, fenjavatn, tjörn, mýri] notað með orðum til sýna fram á að fyrirbærið sé myndað í stöðuvatni.
limnic sediment: set myndað í stöðuvatni.
limnic environment: umhverfisaðstæður við setmyndun í stöðuvötnum.
limnic eruption: afgösun vatns í lagskiptum stöðuvötnum þar sem botnlagið er yfirmettað af gastegundum td. CO2.
limnology: vatnalíffræði.
epilimnion: lagið ofan hita-, efna- eða massa- brigðalags í stöðuvatni.
metalimion: hita-, efna-, massa-brigðalag í stöðuvatni. ◊
mixolimnion: lagið ofan hita-, efna-, massa-brigðalags og á blöndun sér stað innan þess.
monimolimnion: lagið undir hita-, efna- og massa-brigðalagi.
hypolimnion: undir- eða botnlag vatnssúlu í stöðuvatni; neðan [metalimion].