steingervingafræði: [paleontology; F.: pale- forn; Gr.: onto- núverandi] er sú grein vísinda sem fæst við rannsóknir á steingerðum leifum lífvera.
steingervingafræðingur: [paleontologist] vísindamaður sem fæst við rannsóknir á steingervingum.