sporbaugur: er safn allra punkta P sem hafa ákveðna samanlagða fjarlægð d frá tveimur gefnum puntum F og F'; [ellipse]. Hringur er sértilfelli af sprobaug sem fæst þegar F = F'.


Hringvik (miðvik) sporbaugs (hjámiðja) er hlutfall sem segir til um hversu stórt frávikið er frá fullkomnum hring; [eccentricity].


Breyting verður á hringviki sporbaugs jarðar um sólu og þar með hlutfalli skammáss og langássisns þannig að hann ýmist nálgast hringlögun með e = 0,005 eða fjarlægist hana með e = 0.06 og gerist það á uþb. 96.000 ára og 413.000 ára fresti.


  hringvik
eccentricity
sólnánd
perihelion
(MF)
sólfirð
aphelion
(MF)
Jörðin 0,17 0,983 1,017
MF er meðalfjarlægð jarðar frá sólu, 150 milljón km.


Sjá Milankovitch-áhrif.