Jarðfræðiglósur GK

spínill: (F: MgAl2O4) flókin hópur bergmyndunarseinda með formúluna A2+B3+2O4, þar sem A getur verið magnín (Mg), járn (Fe), sink (Zn), mangan (Mn), eða nikkel (Ni) og B getur verið ál (Al), króm (Cr) og járn (Fe). Álspínil-kristallarnir eru harðari, gagnsærri og léttari en flestir hinna; [spinel].


Rúbín-spínill (magnesín-ál-spínill) líkist mjög rúbín og finnst oft með rúbín. Margir þekktir rúbínsteinar eins og td. Timur Rúbínin í breska krýningardjásninu er slíkur steinn.





Sjá skrautsteindir.