snælína: [En: snow line; De: Schneegrenze] hjarnmörk, lægstu mörk snæfyrninga. Fyrningasvæði (ákomusvæði) jökuls er ofan snælínu en leysingasvæði neðan hennar. Ofan snælínu má finna snjó í lok sumars, sem eldri er en frá síðasta vetri.
Sjá jafnvægislínu.
Sjá meira um snælínu.
Sjá jöklunarmörk.