skúfuggar: [Crossopterygii; Gr.: κροσσός, krossos, kögur; πτερυξ, pteryx: vængur, uggi ] undirflokkur beinfiska sem komu fram á árdevon. Af skúfuggum þekkjast þrjár ættir: † Porolepiformes, † Onychodontida og Actinistia.
Núlifandi skúfuggar eru lungnafiskar og bláfiskurinn Latimcria chalumnae sem enn liftir við Madagaskar og Suð-Austur Afríku. ◊
Nokkrir af skúfuggum devontímabilsins. ◊
Eusthenopteron af ættbálki Rhipidistia frá kolatímabilinu: ◊ ◊
◊
Sjá yfirlitsmynd um þróun fiska: ◊