Þó nokkur hluti þess ljóss sem myndar himinblámann er skautað ◊ sem sést best á því að hægt er að draga úr birtustig hans með ljóssíu framan við linsuna sem skautar ljósið [polarizing filter]. ◊
Mest ber á skautuninni í fleti sem er hronréttur á beina geisla Sólar ◊ ◊ og sést því oft dökkt band á himinhvelinu ef tekin er mynd með skautunarsíu og gleiðlinsu. ◊
Silfurberg hefur stærra og greinilegra ljósbrot en aðrar gerðir steinda ◊ og því er því haldið fram að sjófarendur á Norður Atllantshafi hafi notað þessa steind til að finna stefnu til Sólar þegar ekki sást til hannar vegna skýja eða þoku. ◊ Silfurbergið var því nefnt sólarsteinn [Sunstone].