skámyndir: [Oblique Aerial Photography] eru notaðar með lóðmyndum til kortagerðar og þá einkum til upplýsingagildis fyrir tölvuvinnslu loftmynda. Firirtækið PictometryTM hefur þróað þessa aðferð og þá einkum til að kalla fram þrívíddarform bygginga í þéttbýli.


Myndir frá gervihnöttum eru margar skámyndir teknar undir þekktu horni:




Sjá: INDEXLLandmælingar.