sílúr: eitt af tímabilum ◊. fornlífsaldar; [Silurian]. Nafnið er dregið af keltneskum þjóðflokki Silures sem bjó í Wales þar sem berg frá þessu tímabili var fyrst rannsakað.
Sjá ordósvísíum og sílúr-tímabilið
Yfirlitsmynd: ◊