segulskeið: [polarity chrons] segultímabil sem spannar 100.000 til 1.000.000 ár . Þau virðast þó rofna af svokölluðum segulmundum og samsafn sams konar segulskeiða mætti kalla segultíma.



Segulskeið [Chron]    Aldur í Má 
Brunhes

Matuyama

Gauss

Gilbert
0,78

2,58

3,35
Aldur á mörkum 4 seinustu segulskeiða.


Fornum segulskeiðum eru gjarna gefin númer, Chron 25n eða 25r [C25n eða C25r] (n = rétt [normal]; r = öfugr; [reverse].


Nokkur dæmi um skala yfir segulskeið:


Sjá segulmund og segultíma.







Sjá: INDEXS → segul-