sandalda: myndast þegar sand skefur í öldur líkt og snjó fyrir áhrif vinds og þyngdaraflsins. Sandöldur geta verið margs konar eftir gerð og magni sandsins, vindstyrk, gróðurfari og vindátt. ◊ ◊
Sjá meira um eyðimerkur.