réttmynd: [orthophoto, orthoimage] er loftmynd (upprétt loftmynd) sem hefur verið leiðrétt rúmfræðilega samkvæmt mælingum á jörðu vegan mishæða í landslagi, bjögun í linsu og halla linsuáss þannig að mælikvarði hennar verði sannur líkt og á landakorti.



Sjá myndkort.




Sjá: INDEXLLandmælingar.