pleistósen: fyrri tími af tveimur tímum kvartertímabils. (fyrir 2,6 milljón - 10 þús. árum). [Pleistocene; πλειστό, pleisto: mest, flest; καινός, kainos: nú, nýr] flestar tegundir eiga sér hliðstæðu í núverandi tegundum.
◊. ◊. ◊.