perlusteinn, perlít: glerkennt afbrigði rýólíts (hrafntinnu), líklega myndaður við gos undir vatni.


Perlusteinn finnst t.d. í Loðmundarfirði, í Prestahnúk á Kaldadal og í Bláhnúk við Landmannalaugar.