Meginland rauða gamla sandsteinsins

Í kaledónísku fellingahreyfingunni, í lok sílúr og á árdevon, rak Lárentíu og Baltiku rak saman og Japetushaf lokaðist. Við áreksturinn myndaðist mikið meginland, Lárasía. Þetta meginland er oft nefnt meginland gamla rauða sandsteinsins [Old Red Sandstone Continent eða ORS-continent] eftir landrænu seti sem myndaðist við rof kaledónísku fjallanna.


Myndunin er einkum úr landrænu seti allt frá grófu völubergi til fínnar mélu auk storkubers.


Að tillögu Sir Roderick Murchison, sem lýsti þesari myndun 1859, var henni skipt í þrennt: neðri-, mið- og efri. (Lower, Middle og Upper). Neðsti hluti þessara setlaga er frá síð-sílúr (420 Má) og efsti hlutinn frá ár-kolatímabilinu, (360 Má).


Rauði sandsteinninn í Skotlandi


Evrópa á síð-devon


Austurströnd Norður-Ameríku: