ordóvísíum: [en.: Ordovician, dk.: ordovicium] næstelsta tímabil fornlífsaldar (505-438 milljón ár). Nanið er dregið af keltneskum þjóðflokki ordovicies, sem bjó á þeim hluta Wales þar sem þetta tímabil jarðdsögunnar var fyrst skilgreint í jarðlagastaflanum.
Yfirlitsmynd: ◊