örfleki: [microplate] myndast gjarna á flekamótum og flekaskilum þar sem brotalínu eru flóknar. Hreppaflekinn [HMP] er dæmi um íslenskan örfleka en hann myndaðist norðan þvergengisins frá Ingólfsfjalli til Heklu þegar rek minnkaði á gosbeltinu frá Hengli til Langjökuls [WVZ] en jókst austur-rekbeltinu [ERZ] frá Torfajökulssvæðinu til Bárðarbungu.


Örfleki Azoreyja



Marokkó örflekinn.