öndun, frumuöndun: [cellular respiration] (frumuöndun) lífverur nýta sér ýmist loftkæra (súrefniskæra) öndun eða loftfirrta öndun og losa þannig orku sem þær nýta sér.
Í loftkærri öndun [aerobic respiration] er súrefni notað sem oxari:
Glúkósi + súrefni → orka + koldíoxíð + vatn
Í loftfirrtri [anaerobic respiration] öndun notast lífverur td. við súlfatjónina sem afoxara. Brennisteinsatóm súlfatjónarinnar (SO42- ) (6+) afoxað í súlfíð (S2- ) (2-).
Sjá um súrefnisskort við öndun.