óbrennishólmi: [Hawaii: kīpuka, kipuka] eyða eða gat í hraunbreiðu þar sem sér í undirlagið. Oft eru um hæð að ræða, sem hraunið hefur runnið umhverfis, eins og orðið ber með sér; [afleidd yngri orðmynd er: óbrynnishólmi]. ◊ ◊ ◊
Á uppdráttum af Holuhrauni er svo að sjá að í hrauninu séu tveir óbrennishólmar og annar miklu stærri en hinn. ◊.
Á korti frá 12.12.2014 virðist óbrennishólminn horfinn undir hraun. ◊