blákýlingar: [La: Nostoc pruniforme; En: mare’s eggs; De: Teichpflaume] eru á meðal blábaktería í ferskvatni hér á landi. Þeir eru kúlulaga á stærð við kirsuber og geta orðið allt að 4 cm í þvermál og lifa í þyrpingum. Blákýlingar kallast ýmsum íslenskum nöfnum þám. vatnsaugu og slorpungar.
◊ ◊