Mosadýr: [bryozoa] eru botnsætin lagardýr og lifa í sambúum sem dýrin byggja upp með því að gera sér grind úr kítíni eða kalki. Dýrin finnast allt frá flæðarmáli niður á hafsbotn hafdjúpanna. Þau setjast á þang, steina, skeljar og jafnvel skipsbotna. Steingerð mosadýr finnast einkum í kalksteini frá árordovísíum ◊. til nútíma. ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊