moganít: [moganite] er oxíð steind [SiO2, silicon dioxide] sem myndar mónóklín kristalla og er talin hamskiptingur af kvarsi. Þessi steind uppgötvaðist 1978/1984.1




Heimildir:
Florke, O.W., U. Florke and U. Geise, 1984, "Moganite: a new microcrystalline silica mineral", Nues Jahrb. Mineralogy, vol. 149, p. 325-336.