Mið-Awash svæðið: í Eþíópíu er fundarstaður steingerðra leifa prímata í Awash árdalnum í Afar landláginni í Eþíópíu. ◊ ◊.
Setið er vatna og árset myndað á síð-míósen og ár-plíósen. Setið ber með sér að á svæðinu hafi á þessum tíma hafi loftslag verið rakt og þarna hafi verið skógar og gresjur. Öskulög í setinu benda til þess að eldvirkni hafi verið talsverð í sigdalnum á þessum tíma. ◊.