merski: [marsh, salt marsh] (flæður, fitjar, sjávarfitjar) flæðiland við strendur eða vaðla. Merski liggur oft undir söltu eða ísöltu vatni á stórstraumsflóði; ◊
◊
◊ 
Víða má vinna salt á slíkum fitjum eins og td. við árósa sunnan Bretagneskaga í Frakklandi. ◊
◊ 
Sjávarhólmar fyrir botni Gufufjarðar virðast vera flæður, (fitjar, merski). ◊ 
Sjá flæðilönd.