meginlandskjarni: hluti meginlandsskorpu sem hefur verið stöðug og án fellingahreyfinga í meira en einn milljarð ára. Meginlandskjarnar eru yfirleitt úr myndbreyttu bergi eða storkubergi sem orðið hefur til í rótum löngu eyddra fellingafjalla; [craton]. Sjá ennfremur um meginlandsskjöld. ◊.


Sjá um myndunn meginlandskjarna.