ljóseind: (fótóna) er eind geislaorku og stærð hennar er í réttu hlutfalli við tíðni; Minnsti skammtur geislaorku sem efni getur geislað út.

E = h · γ

E stendur fyrir orku í „joule“, h = Planks-fasti og γ (gamma) fyrir tíðni; [photon].


Liturinn sem ljóseindin gefur frá sér fer eftir því úr hvaða orkuþrepi hún fellur. sbr. orkuþrep vetnis.