ljósskönnun: (LIDAR, Light Detection and Ranging) er fjarkönnun sem byggir á könnun með tvístruðum púlsum leysigeisla sem beint er að því sem á að mæla. Endurkastið er síðan metið með tilliti til eðli hlutar og fjarlægð. ◊ ◊
Sjá: INDEX /=> |L| → Landmælingar.