leiðarlag: auðþekkjanlegt jarðlag sem er myndað innan vel skilgreindra tímamarka og gerir kleift að rekja samtímaviðburði milli fjarlægra staða.
◊