landmælingafræði: [geodesy, geodetics] er sá þáttur jarðvísinda sem fæst við land- og þyngdarmælingar á Jörðu og túlkun þeirra í þrívíðu rúmi og breytingar þeirra með tíma.




Sjá: INDEX /=> |L| → Landmælingar.